Neytendamál

Úrskurðar- og kvörtunarnefndir á sviði neytendamála

  • Kvörtunarnefnd NS og Félags efnalaugaeigenda.

Úrskurðarnefnd NS og Félags efnalaugaeigenda fjallar um kvartanir vegna þjónustu efnalauga og þvottahúsa. Málskotsgjald er kr. 1.000. Nánari upplýsingar á skrifstofu NS.

  • Úrskurðarnefnd um nýbyggingu og viðhald íbúðarhúsnæðis.

Úrskurðarnefnd í samvinnu NS, Samtaka iðnaðarins og Húseigendafélagsins fjallar um kvartanir vegna kaupa á vörum og þjónustu frá aðilum sem eru í byggingariðnaði (nýbyggingar, viðhald, endurbætur). Málskotsgjald er kr. 10.000. Nánari upplýsingar á skrifstofu NS og hjá Samtökum iðnaðarins.

Erlendar stofnanir sem tengjast neytendamálum.

 





Stoðval