Fréttatilkynningar

2.3.2007 : Fréttatilkynning um aukin tækifæri á verðbréfamarkaði

Viðskiptaráðherra hefur gefið út reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 243/2006 sem kveður á um þau skilyrði sem fyrirtæki frá ríkjum utan Evrópska efnahagssvæðisins skulu uppfylla til að hljóta skráningu á skipulegum verðbréfamarkaði hér á landi. Lesa meira
 

12.2.2007 : Fréttatilkynning um auðlindafrumvarp

Iðnaðarráðherra mun á morgun mæla fyrir á Alþingi frumvarp til laga um breytingu á lögum um rannsóknir og nýtingu á auðlindum í jörðu.

Lesa meira
 

9.2.2007 : Fréttatilkynning ráðherra í Brussel

Iðnaðar- og viðskiptaráðherra Jón Sigurðsson hefur lokið tveggja daga heimsókn til Brussel. Lesa meira
 

5.2.2007 : Fréttatilkynning vetnisverkefni á Íslandi

Iðnaðarráðuneytið hefur samið við Vistorku um stuðning sem tryggja mun samfellu í vetnisverkefnum á Íslandi. Mynd frá blaðamannafundi Lesa meira
 

1.2.2007 : Fréttatilkynning

Viðskiptaráðherra hefur gert samkomulag við Alþýðusamband Íslands, Neytendasamtökin og Neytendastofu um eftirfylgni með aðgerðum ríkisstjórnarinnar til lækkunar á matvælaverði.

Lesa meira

 

5.1.2007 : Fréttatilkynning ný stjórn Fjármálaeftirlitsins

Viðskiptaráðherra hefur skipað nýja stjórn Fjármálaeftirlitsins til næstu fjögurra ára. Tók skipunin gildi frá og með 1. janúar s.l.

Lesa meira

 

5.1.2007 : Fréttatilkynning undirritun Vaxtarsamnings Austurlands

Jón Sigurðsson iðnaðarráðherra ritaði í dag undir Vaxtarsamning Austurlands á Hótel Héraði Egilsstöðum að viðstöddu fjölmenni.

Um er að ræða fimmta vaxtarsamninginn sem iðnaðarráðherra undirritar.

Lesa meira

 

Fréttir eftir árum...








Stoðval