Fréttatilkynningar

20.12.2006 : Fréttatilkynning styrkur til Einstakra barna

Jón Sigurðsson iðnaðar-og viðskiptaráðherra afhenti nú á dögunum forsvarsmönnum Einstakra barna peningagjöf að andvirði 300.000 kr.

Líkt og undanfarin ár var ákveðið fyrir jólin í ár að í stað þess að senda út jólakort til fjölmargra aðila með kveðjum ráðherra og starfsfólks skyldi andvirðinu varið til góðgerðamála. Að þessu sinni urðu Einstök börn fyrir valinu. frettatilkynning-nr.21

Lesa meira

 
Stofnun Útflutningsskrifstofu

23.11.2006 : Sameiginleg fréttatilkynning utanríkis-, menntamála- og iðnaðarráðuneyta

 

Í dag var stofnuð úflutningsskrifstofa íslenskrar tónlistar við athöfn í Þjóðmenningarhúsinu. 

 

Lesa meira
 

17.11.2006 : Fréttatilkynning

Norska fyrirtækið Hydro átti stuttan kynningarfund með iðnaðarráðherra í gær um væntanlega skrifstofu fyrirtækisins í Reykjavík.

Ekkert var minnst á neinar hugmyndir fyrirtækisins um einhverjar framkvæmdir fyrirtækisins hér á landi. Iðnaðarráðherra er ekki kunnugt um þær stórfelldu hugmyndir sem fjölmiðlar hafa fjallað um.

Þær eru langt fjarri þeim áætlunum sem hingað til hafa verið kynntar og í raun alveg út úr öllum kortum.

 

Lesa meira

 
Undirritun samnings um kaup íslenska ríkisins á eignarhlutum í Landsvirkjun

1.11.2006 : Undirritun samnings um kaup íslenska ríkisins á eignarhlutum í Landsvirkjun.

Árni M. Mathiesen, fjármálaráðherra, Jón Sigurðsson, iðnaðarráðherra, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarstjóri í Reykjavík og Kristján Þ. Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri rituðu í dag undir samning um kaup íslenska ríkisins á eignarhlutum Reykjavíkurborgar og Akureyrarbæjar í Landsvirkjun. Lesa meira
 

17.10.2006 : Skýrsla FATF um aðgerðir íslenskra stjórnvalda gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka

Dagana 9. - 13. október sl. var haldinn í Vancouver fundur samtaka sem vinna gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, en hin enska skammstöfun á heiti samtakanna er FATF. Ísland er aðili að þessum samtökum sem framkvæma með reglubundnum hætti úttektir á vörnum aðildarríkjanna gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Lesa meira
 

11.10.2006 : Fréttatilkynning: Skýrsla nefndar um neysluviðmið

Út er komin skýrsla nefndar um neysluviðmið Lesa meira
 

11.10.2006 : Fréttatilkynning: Farvegur þjóðarsáttar

Skýrsla nefndar: Famtíðarsýn um verndun og nýtingu auðlinda í jörðu og vatnsafls. Lesa meira
 

11.8.2006 : Baldur Pétursson ráðinn aðstoðarframkvæmdarstjóri hjá European Bank í London

Baldur Pétursson, deildarstjóri hjá iðnaðar- og viðskiptaráðuneytinu hefur verið ráðinn sem aðstoðarframkvæmdarstjóri við European Bank for Reconstruction and Development (EBRD) í London frá og með 8. september 2006.

Lesa meira
 

31.7.2006 : Hlutafélagið Rarik hf. tekur við allri starfsemi og rekstri Rafmagnsveitna ríkisins.

Á stofnfundi félagsins voru eftirtalin kjörin í stjórn:

Lesa meira
 

7.7.2006 : Viðskiptaráðherra skipar kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa.

Í samræmi við lög nr. 87/2006 um br. á lögum um lausafjárkaup, lögum um þjónustukaup og lögum um neytendakaup hefur viðskiptaráðherra skipað kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa. Lesa meira
 
Arnar Þór Sævarsson aðstoðarmaður iðnaðar- og viðskiptaráðherra

30.6.2006 : Nýr aðstoðarmaður iðnaðar- og viðskiptaráðherra

Arnar Þór Sævarsson, hdl., hefur verið ráðinn aðstoðarmaður iðnaðar-og viðskiptaráðherra frá og með 1. júlí n.k. Lesa meira
 

15.6.2006 : Ráðherraskipti í iðnaðar- og viðskiptaráðuneytum

Nýr iðnaðar- og viðskiptaráðherra er Jón Sigurðsson Lesa meira
 

18.5.2006 : General Motors hélt kynningarfund hér á landi 15. maí s.l. um nýtingu vetnis og komu hingað af því tilefni um 20 erlendir blaðamenn.

Á fundinum voru kynntir þeir möguleikar sem bjóðast til vetnisvinnslu á mismunandi stöðum í heiminum og mönnum boðið að skoða hvað Íslendingar eru að gera varðandi nýtingu jarðhita og vinnslu vetnis með raforku frá jarðvarmavirkjunum. Lesa meira
 

18.5.2006 : Skýrsla verkefnisstjórnar um Vaxtarsamning Suðurlands.

Í dag var kynnt skýrsla verkefnisstjórnar um Vaxtarsamning Suðurlands með sérstöku tilliti til Vestmannaeyja og Vestur Skaftafellssýslu. Lesa meira
 

18.5.2006 : Viljayfirlýsing um álver á Húsavík.

Alcoa, ríkisstjórnin og Húsavíkurbær hafa undirritað viljayfirlýsingu um áframhaldandi rannsóknir á fjárhagslegri hagkvæmni nýs álvers á Norðurlandi með 250.000 tonna framleiðslugetu á ári.

Lesa meira
 

18.4.2006 : Aðgerðir vegna stöðu fiskeldis

Sameiginleg fréttatilkynning LAN, SJR, IVR. Lesa meira
 

11.4.2006 : Iðnaðar- og viðskiptaráðherra undirritar samstarfssamning vegna verkefnisins Jafnréttiskennitala fyrirtækja

Í dag undirritaði Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, samstarfssamning um verkefnið Jafréttiskennitala fyrirtækja. Lesa meira
 

11.4.2006 : Skýrsla um þátttöku Íslands í Norðurslóðaáætlun Evrópusambandsins (NPP)

Stjórn NPP á Íslandi óskaði eftir því við IMG ráðgjöf að fyrirtækið kannaði og legði mat á gildi Norðurslóðaáætlunar ESB fyrir Ísland, framkvæmd hennar hér á landi og árangur af þátttöku, í þeim tilgangi að gera verkefnið öflugra og betra, væri slíkt mögulegt. Lesa meira
 

4.4.2006 : Nýjar reglugerðir um almenn útboð verðbréfa og skráningu verðbréfa á skipulegan verðbréfamarkað.

Nýjar reglugerðir um almenn útboð verðbréfa og skráningu verðbréfa á skipulegan verðbréfamarkað hafa tekið gildi. Lesa meira
 

27.3.2006 : Stefnt að stofnun Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands

Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra leggur á næstu dögum fram á Alþingi stjórnarfrumvarp til laga um Nýsköpunarmiðstöð Íslands sem ríkisstjórnin hefur samþykkt að hennar frumkvæði og miðar við að lögfest verði fyrir þinglok í vor.

Lesa meira

 
Verk og vit - lógó sýningar

14.3.2006 : Verk og vit 2006

Stærsta sýning sem haldin hefur verið um byggingariðnað, skipulagsmál og mannvirkjagerð, haldin 16.-19. mars í nýju íþrótta- og sýningahöllinni í Laugardal. Lesa meira
 

27.2.2006 : Nýr skrifstofustjóri í iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti.

Guðjón Axel Guðjónsson hefur verið settur skrifstofustjóri á skrifstofu orkumála í iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti frá 1. mars 2006. Lesa meira
 

27.2.2006 : Þrír af hverjum fjórum á Húsavík og í nágrenni hlynntir álveri á Bakka.

Þetta kemur fram í könnun sem IMG Gallup gerði fyrir iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið 9.-16. febrúar 2006. Lesa meira
 
Þorsteinn Sigfússon

23.2.2006 : Fulltrúi Íslands fær viðurkenningu í Rússlandi, fyrir starf að vetnismálum

Viðurkenningarnar voru veittar á sérstakri alþjóðlegri ráðstefnu um framleiðslu vetnis. Lesa meira
 

20.1.2006 : Viljayfirlýsing vegna Landsvirkjunar.

Sameiginleg fréttatilkynning fjármálaráðherra, iðnaðarráðherra, borgarstjórans í Reykjavík og bæjarstjórans á Akureyri.

Lesa meira

 

Fréttir eftir árum...








Stoðval